Gjafabréf

  • Tilboð
  • Verð 4.900 kr


Ekki viss hvaða verk þú vilt gefa? 

Mannstu ekki dagsetninguna, staðsetninguna eða ertu jafnvel á leiðinni í skírn og veist ekki nafnið?

Þú ert á réttum stað því nú gefst tækifæri á að versla gjafabréf hjá okkur.
Hægt er að velja stök verk eftir stærðum en einnig er hægt að velja úr verkum römmuðum inn í álramma með kartoni. 

Óskir þú eftir að fá gjafabréf með öðrum vörum þá er hægt að senda okkur fyrirspurn á samfélagsmiðlunum @hjart.is eða á netfangið hjart@hjart.is 


Gjafabréfin afhendast strax á rafrænu formi en einnig er hægt að óska eftir að fá þau útprentuð og beinum við þeim óskum á netfangið okkar.