Sumardagurinn fyrsti ( Special edition )

  • Tilboð
  • Verð 4.900 kr


Í tilefni sumardagsins fyrsta ætlum við að hafa þessa sérhönnuðu mynd af stjörnukortunum okkar til sölu.

ATH: Verkið er einungis til sölu í MJÖG takmarkaðan tíma. 

Við munum ekki selja meira en 25 eintök af verkinu þannig nú er að hafa hraðar hendur! 

Þú getur breytt textanum á verkinu að vild en hér eru hugmyndir sem við höfum verið að vinna með : 


- Kvöldið sem við hittumst fyrst

- Þegar við hittumst fyrst

- Brúðkaupsnóttin

- Þegar ég fæddist

Þú lætur hugmyndaflugið ráða og setur inn þína setningu í textaboxið.

Myndin er ekki seld í ramma en hægt er að kaupa hjá okkur ramma sem hentar verkunum einstaklega vel.