Skilmálar
Skilmálann staðfestir kaupandi með staðfestingu á kaupum.
Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun Hjart. Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á www.hjart.is
Verð
Hjart áskilur sér rétt til að breyta verðum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur. Heildarkostnaður við kaup á vörum er tekinn saman áður en kaupandi staðfestir pöntun. Hann inniheldur allan þann kostnað við pöntunina eins og vöru, sendingarkostnað og fl.
Öll verð eru með 24% virðisaukaskatti.
Gjaldmiðill: ISK
Persónuupplýsingar
Kaupandi skuldbindur sig til að gefa réttar upplýsingar við kaupin, svo sem heimilisfang og netfang. Mikið öryggi og fullum trúnaði er heitið við meðferð persónuupplýsinga notenda hjart.is. gögn um notendur og viðskiptavini mun aldrei deilt með þriðja aðila.
Okkar markmið er að sjá til þess að meðhöndlun á persónuupplýsingum sé í takt við reglur um persónuvernd og friðhelgi einkalífs, sbr. M.a. ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og ákvæði persónuverndarreglugerðar Evrópusambandsins, GDPR
Greiðsla
Hægt er að greiða fyrir vörukaup með kortum frá (Visa og Mastercard). Notast er við örugga greiðslusíðu frá Teya. Ef greiðsla berst ekki, áskilur seljandi sér rétt til að hætta við pöntun.
Ábyrgðarskilmálar
Endurgreiðslustefna
Hægt er að fá endurgreitt allt frá því að lögð er inn pöntun þar til verkið hefur verið prentað.
Ef galli kemur upp í vörum býðst kaupanda ný vara eða afsláttur. Þetta fer eftir því um hvaða vöru ræðir og hvernig gallinn er.
Sending
Þegar þú verslar á www.hjart.is færðu vöruna senda með Íslandspósti eða dropp.
Lög um varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.