**Vegna fæðingarorlofs verða pantanir afgreiddar eftir 31. október**

Tunglmyndir

Tunglmyndir

Skoða alla  Vöruflokka

Hjart

Við hjá Hjart bjóðum upp á einstaklega stílhrein og falleg veggspjöld. Tunglmyndirnar okkar eru okkar eru útbúnar fyrir hvern og einn viðskiptavin út frá fæðingardegi, og fæðingarstað og er hvert veggspjald einstakt. Tunglmyndirnar okkar henta vel sem skírnargjafir, fermingargjafir brúðkaupsgjafir, afmælisgjafir og auðvitað jólagjafir.

Við notum hágæða prentara sem skilar framúrskarandi myndgæðum og prentum ávallt á gæðapappír.

Einnig bjóðum við upp á stílhreina ramma, bæði álramma sem og viðarramma í ýmsum stærðum og römmum við verk inn sem keypt eru hjá okkur með veggspjöldum frá okkur.